Heildartjón nálægt 1,5 milljörðum

vatn_logn_08_op

Vestmannaeyjabær og HS Veitur hafa sent Vinnslustöðinni og tryggingafélagi fyrirtækisins kröfubréf þar sem farið er fram á að tjónið á vatnslögninni verði að fullu bætt en eins og staðan er í dag er áætlað heildartjón á bilinu 1.380-1.485 m.kr. Þetta kom fram á fundi bæjaráðs Vestmannaeyja í fyrradag. Í fundargerðinni segir einnig að jafnframt sé […]

Einstaklega heppin með fjölskyldu

Sjómannskonan Margrét Sara Laufdal Stefánsdóttir hefur orðið: Aldur? 29 ára. Atvinna? Ég vinn í þjónustukjarnanum á Strandvegi og er nemi í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands en er í fæðingarorlofi eins og er. Fjölskylda? Sambýlismaðurinn minn heitir Birgir Davíð Óskarsson og er fæddur árið 1996. Saman eigum við tvö börn þau Grétar Inga sem er að verða tveggja ára […]

ÍBV mætir ÍR á útivelli

Eyja_3L2A1615

Tveir leikir fara fram í sjöttu umferð Lengjudeildar karla í dag. Í fyrri laik dagsins tekur ÍR á móti ÍBV á ÍR vellinum. Eyjamenn í fimmta sæti deildarinnar með 6 stig en ÍR-ingar eru í níunda sæti með 5 stig. Eyjamenn gerðu jafntefli við Fjölni í síðustu umferð á meðan ÍR fékk skell gegn Þrótti […]

Ríkisstyrkt Eyjaflug hefst í vetur

Ernir_opf_DSC_6789

Bæjarráð Vestmannaeyja átti fund með Svandísi Svavarsdóttur, innviðaráðherra þann 23. maí sl. Þar voru samgöngumál Vestmannaeyja meðal þeirra mála sem rædd voru. Staðfesti ráðherra að ríkisstyrkt flug hefjist á milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja í vetur til þriggja ára. Þá ræddi bæjarráð drög að skýrslu vinnuhóps sem ætlað er að leggja mat á fýsileika gangna milli […]

Fær bætur vegna hand­töku á Þjóðhátíð

DSC_9251

Rík­is­lögmaður hef­ur fall­ist á að greiða tví­tug­um manni 150 þúsund krón­ur í bæt­ur vegna hand­töku á Þjóðhátíð í Vest­manna­eyj­um í fyrra. Maður­inn, sem er dökk­ur á hör­und taldi að húðlit­ur hans hefði skipt máli við hand­tök­una, segir í frétt á fréttavef RÚV. Þar segir ennfremur að ríkislögmaður hafni því alfarið í bréfi til lögmanns mannsins […]

Tæplega helmingur drengja ólæs

kynning-stada-drengja

Um 47% drengja getur ekki lesið sér til gagns samkvæmt PISA mælingum 2022 við útskrift úr 10. bekk og þriðjungur nær ekki grunnviðmiðum í stærðfræði og náttúruvísindum. Einungis þriðjungur nýnema í háskóla eru drengir, eitt mesta brottfall drengja úr framhaldsskólum í Evrópu er á Íslandi, stór hluti þeirra upplifir lítinn tilgang með námi sínu og […]

Vill byggja parhús í Dverghamri

parhus_dverghamar_24_tolvumynd

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja tók fyrir á fundi sínum í byrjun vikunnar umsókn um byggingarleyfi á Dverghamri 27-29. Fram kemur í fundargerð ráðsins að borist hafi umsókn frá lóðarhafa Dverghamri 27-29. Þar sækir Gísli Ingi Gunnarsson f.h. Fundur Fasteignafélag ehf. um byggingarleyfi fyrir parhúsi, í samræmi við framlögð gögn. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsráðs […]

Sjómannsfrúr kröftugustu konurnar

Eyjafréttir ræddu við nokkrar sjómannskonur og er Kristín Hartmannsdóttir ein þeirra. Atvinna? Er gæða- og verkefnastjóri hjá Laxey. Fjölskylda? Guðni , Edda Björk  og Hólmfríður Eldey . Hversu lengi hefur þú verið sjómannsfrú? Guðni var á sjó á sumrin þegar hann var í Vélskólanum. Svo fór hann aðeins í kælibransann þegar við bjuggum í Reykjavík. Þegar við komum […]

Þór kominn með skútuna til Eyja

DSC_4460

Björg­un­ar­skipið Þór kom til hafnar laust fyrir klukkan 10 í kvöld í Vestmannaeyjahöfn með erlenda skútu í togi. Skútan var löskuð eftir að hafa lent í óveðri djúpt suður af landinu. Bæði hafði segl skút­unn­ar rifnað og fékk skút­an tóg í skrúf­una. Þá var eldsneyt­is­magnið um borð af svo skorn­um skammti að fólkið gerði ekki […]

Sláandi niðurstöður

Tryggvi 222+

„Ég er búinn að bíða og vona í 6 ár. Á morgun, fimmtudag, munu menntamálaráðherra Ásmundur Einar Daðason og háskólamálaráðherra Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tilkynna um afrakstur af umfangsmikilli úttekt á stöðu drengja og tillögur í átt að bjartri framtíð drengja í íslensku menntakerfi,“ segir Tryggvi Hjaltason á Facebooksíðu sinni um kynningarfund um stöðu drengja í íslenska menntakerfinu á morgun, fimmtudag […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.