Bændur létu vindgustinn ekkert á sig fá

Í dag tókst að hefja síðasta formlega golfmót tímabilsins, Bændaglímuna sem markar enda vertíðarinnar í golfinu hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja. Mótið átti upphaflega að fara fram laugardaginn 22. september en var frestað þá vegna veðurs. Veðrið í dag var reyndar ekkert sérstaklega gott fyrir golfíþróttina, sterkur vindur og kalt en kyflingarnir létu það ekkert á sig fá og héldu til leiks.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.