Baráttan heldur áfram í dag

Í dag klukkan 17.00 mætast ÍBV og FH öðru sinni í undanúrslitum Olísdeildar karla í Vestmannaeyjum. ÍBV vann fyrsta leikinn sem fram fór í Kaplakrika á fimmtudagskvöld, 31:27.

Í tilkynningu frá ÍBV kemur fram að upphitun hefst klukkan 15:00.

“Grillaðir borgarar, bjór og gos til sölu. Krakkar og aðrir áhugasamir geta fengið ÍBV andlitsmálningu.

Fjölmennum í upphitun og keyrum upp alvöru Eyjastemningu fyrir þennan mikilvæga leik.”

Nýjustu fréttir

Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.