Almennur fundur sjómannafélagsins Jötuns og deildar VM í Vestmannaeyjum þann 28. desember 2012 mótmælir harðlega aðferðum LÍÚ gagnvart sjómönnum þessa lands. Eru fulltrúar LÍÚ tilbúnir að mæta með okkur á Austurvöll og mótmæla með okkur afnámi sjómannaafsláttarins?