Beiðni um einstefnu hafnað

Tekið var fyrir frestað mál frá fundi nr. 330 á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja í vikunni þar sem lagður var fram undirskriftarlisti íbúa við Heimagötu þar sem óskað er eftir að Heimagata verði gerð að einstefnugötu. En fyrir lá tillaga umferðarhóps dagsett 24.8.2020.
Ráðið getur að svo stöddu ekki orðið við beiðni um að gera Heimagötu að einstefnu. Til að bregðast við ábendingu um umferðarhraða samþykkir ráðið tillögu umferðarhóps um að hámarkshraði á Heimagötu, Sólhlíð, Fífilgötu, Austurvegi og Vestmannabraut að Kirkjuvegi verði lækkaður úr 50 km/klst í 30 km/klst og að settar verði tímabundnar þrengingar á Heimagötu.

Heimagata-bréf.pdf
200824-umferðarhópur.pdf

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.