Vegna mikils áhuga, ekki síst á fastalandinu, hefur verið ákveðið að hafa beina útsendingu frá baráttufundinum sem haldinn verður í kvöld í Vestmannaeyjum hér á www.eyjafrettir.is.
Fundurinn verður haldinn í samkomuhúsinu Höllinni og hefst klukkan 20:00, en húsið verður opnað kl. 19:30.