Beitiland og hagaganga
kindur_tms
Sauðfé í Eyjum. Eyjar.net/Tryggvi Már

Búfjárhald, beitiland og hagaganga voru til umfjöllunar á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni.

Brynjar Ólafsson, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar lagði til á fundi ráðsins að hagaganga verði óheimil samkvæmt rauða svæðinu á afstöðumyndinni sem sjá má hér að neðan.

Í afgreiðslu ráðsins segir að ráðið samþykki erindið og felur framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs framgang málsins.

oheimilt_beitiland
Mynd/Vestmannaeyjabær

Nýjustu fréttir

„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.