Frjáls verslun hefur tekið saman lista yfir stærstu sjávarútvegsfyrirtæki landsins. Af þeim er Samherji langstærstur. Velta fyrirtækisins er 23,7 milljarðar króna. Stærsta sjávarútvegsfyrirtækið í Eyjum er Vinnslustöðin sem velti 5.8 milljörðum á árinu 2006. Bergur Huginn er hinsvegar það sjávarútvegsfyrirtæki í Eyjum sem greiðir hæstu meðallaunin eða tæplega 9.5 milljónir króna og er í öðru sæti sjávarútvegsfyrirtækja landsins, sem greiða hæstu launin.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst