Bikarslagur í hæsta klassa í kvöld

Fyrstu fjórir leikir í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í karlaflokki fara fram í kvöld. Í Vestmannaeyjum fer fram áhugaverð viðureign ÍBV 2 og Fram. Samkvæmt heimildum Eyjafrétta eru ákveðnir leikmenn í liði ÍBV 2 sem hafa verið í betra líkamlegu ásigkomulagi en akkúrat um þessar mundir. Það á þó ekki að koma að sök því Gummi (Guðmundur Ásgeir Grétarsson) hefur unnið ötullega að því undanfarið ár að undirbúa sína menn fyrir þennan hörkuslag við Fram-ara.

Nýjustu fréttir

„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.