Birgir leiðir lista Miðflokksins, Karl Gauti hvergi sjáanlegur
21. júlí, 2021
Ljósmynd Miðflokkurinn

Framboðslisti Miðflokksins í Suðurkjördæmi var samþykktur með 93% greiddra atkvæða á félagsfundi kjördæmisins í kvöld. Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, leiðir listann. Í öðru sæti er Erna Bjarnadóttir og í þriðja sæti er Heiðbrá Ólafsdóttir.

Athygli vekur að Karl Gauti Hjartarson er ekki á listanum en hann sóttist eftir því að leiða listann. Karl skipti yfir í Miðflokk­inn árið 2018. Hann var kjör­inn á þing sem þingmaður Flokks Fólksins.

Tveir Eyjamenn eiga sæti á listanum en það eru frændurnir Guðni Hjörleifsson og Hafþór Halldórsson.

Framboðslistinn í heild sinni er eftirfarandi:

Birg­ir Þór­ar­ins­son, Vog­um Vatns­leysu­strönd
Erna Bjarna­dótt­ir, Hvera­gerði
Heiðbrá Ólafs­dótt­ir, Rangárþingi eystra
Guðni Hjör­leifs­son, Vest­manna­eyj­um
Ásdís Bjarna­dótt­ir, Flúðum Hruna­manna­hreppi
Davíð Brár Unn­ars­son, Reykja­nes­bæ
Guðrún Jó­hanns­dótt­ir, Árborg
Gunn­ar Már Gunn­ars­son, Grinda­vík
Magnús Har­alds­son, Hvols­velli
Sigrún Þor­steins­dótt­ir, Reykja­nes­bæ
Bjarni Gunn­ólfs­son, Reykja­nes­bæ
Ari Már Ólafs­son, Árborg
Svana Sig­ur­jóns­dótt­ir, Kirkju­bæj­arklaustri
Hulda Krist­ín Smára­dótt­ir, Grinda­vík
Hafþór Hall­dórs­son, Vest­manna­eyj­um
Hrafn­hild­ur Guðmunds­dótt­ir, Þor­láks­höfn
Sól­veig Guðjóns­dótt­ir, Árborg
Eggert Sig­ur­bergs­son, Reykja­nes­bæ
Elv­ar Ey­vinds­son, Rangárþingi eystra
Ein­ar G. Harðar­son, Árnes­sýslu

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.