Veiðiferðin fékk óvænt endalok

Á mánudagsmorgun kom Vestmannaey VE með Gullver NS í togi til Neskaupstaðar og sólarhring síðar kom Bergur VE þangað til löndunar. Rætt er við skipstjóra skipanna þriggja á vef Síldarvinnslunnar. Þar er haft eftir Þórhalli Jónssyni, skipstjóra á Gullver að þeir hafi verið að veiðum á Tangaflaki þegar kælivatnsdæla fyrir aðalvélina bilaði. „Við vorum komnir […]
Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur stærstir í Eyjum

Sjálfstæðisflokkurinn og Miðflokkurinn hafa mesta fylgið í Vestmannaeyjum þegar rúmar tvær vikur eru til þingkosninga. Þetta sýna niðurstöður könnunar sem Maskína framkvæmdi fyrir Eyjafréttir. Könnunin var gerð dagana 6-11. nóvember. Um 55% þeirra sem tóku afstöðu til spurningarinnar “Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa?” völdu annað hvort Sjálfstæðisflokkinn eða […]
Ótrúleg eftirvænting

Ótrúleg eftirvænting er í Eyjum og raunar um land allt eftir Stóra Lundaballinu sem haldið verður á laugardaginn næstkomandi. Þegar Eyjafréttir höfðu samband við skipuleggjendur kom fram að miðasala gangi vel og má segja að nú fari hver að verða síðastur til að ná sér í miða þar sem einungis örfáir miðar eru eftir. „Veiðifélagið […]
X24: Framboðsfundur í dag

Í dag verður opinn fundur með oddvitum allra stjórnmálaflokka í Suðurkjördæmi. Fundað verður í Höllinni kl. 17:30, húsið opnar kl. 17:00. Fundurinn er haldinn í samvinnu Vestmannaeyjabæjar, Eyjafrétta og Tíguls og eru bæjarbúar hvattir til að mæta. Oddvitar flokkana eru: Halla Hrund Logadóttir – Framsóknarflokkurinn Guðbrandur Einarsson – Viðreisn Guðrún Hafsteinsdóttir – Sjálfstæðisflokkurinn Ásthildur Lóa […]
Kvenna og karlalið ÍBV spila í kvöld

Bæði kvenna- og karlalið ÍBV eiga leiki í kvöld. Stelpurnar mæta Val á útivelli á meðan strákarnir taka á móti Fram í Eyjum. Valur er á toppi Olísdeildar kvenna en ÍBV í fimmta sæti eftir 8 umferðir. Í Olísdeild karla eru Fram og ÍBV með jafn mörg stig í fjórða til fimmta sæti. Flautað er […]
Gul viðvörun á föstudag og laugardag

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir allt landið á föstudag og laugardag. Norðan áhlaup norðanlands. (Gult ástand). Tekur viðvörunin gildi föstudaginn 15 nóv. kl. 06:00 og gildir til 17 nóv. kl. 00:00. Í viðvörunarorðum segir: Stormur eða rok á norðanverðu landinu. Búast má við mjög hvössum og varhugaverðum vindhviðum við fjöll. Einnig er […]
Mýflug Air hefur opnað fyrir bókanir

Flugfélagið Mýflug Air tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að áætlunarflug frá Reykjavík til Vestmanneyja hefjist þann 1. desember. Fram kemur að flogið verði fjórum sinnum í viku: Í hádeginu á föstudögum, seinnipart sunnudags og svo kvölds og morgna á fimmtudögum. Búið er að opna fyrir bókanir fyrir desembermánuð. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu […]
Bókakynning um heilsu og blóðsykurstjórnun

Elísabet Reynisdóttir eða Beta Reynis eins og hún er kölluð verður með fyrirlestur og bókakynningu í Pennanum Eymundssyni upp úr bók sinni Þú Ræður. Kynningin verður haldin fimmtudaginn 14. nóvember kl. 16. Beta er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum, en er í dag búsett á höfuðborgarsvæðinu. Hún er næringarfræðingur og næringarþerapisti að mennt og ætlar […]
Aðstaðan verði nýtanleg í lok næsta árs

Á síðasta fundi framkvæmda- og hafnarráðs kom fram að fulltrúar frá Vegagerðinni fari nú yfir fyrirhugaða endurbyggingu á Gjábakkakanti. Fram kemur að hönnun sé langt komin og mun Vegagerðin auglýsa útboð í lok árs 2024. Stefnt er að því að stálið verði afhent í byrjun apríl 2025 og hægt verði að hefjast handa þá strax […]
Lagið óður til forseta Úkraínu

Hljómsveitina Moldu þarf ekki að kynna sérstaklega enda Eyjamönnum að góðu kunn. Þeir voru að senda frá sér nýtt lag sem ber heitið Volodymyr ( friður er sigur ) og er um óð til Volodymyrs Zelenskyy Úkraínu forseta að ræða. Í tilkynningu frá sveitinni segir að lagið hafi verið í bígerð um nokkurn tíma en […]