Fjölmennt Húkkaraball – myndir

Í nótt fór fram hið landsfræga Húkkaraball. Fjöldi manns mætti á ballið. Ljósmyndari Eyjafrétta/eyjar.net, sem leit þar við hefur myndað nokkuð mörg Húkkaraböll í gegnum áratugina. Hann segir þetta eitt það fjölmennasta hingað til. Veður var stillt og þurrt. (meira…)

Veitukerfið bilaði á Ásavegi

Bilun Asavegur Hs Veitur Tms IMG 5809

Seint í gærkvöld varð vatnslaust í hluta austurbæjar Vestmannaeyja. Að sögn Sigrúnar Ingu Ævarsdóttur, samskipta og markaðsstjóra HS Veitna er ástæða þess að upp kom bilun í veitukerfinu seint í gær við Ásaveg og var strax ráðist í viðgerð.  „Allir viðskiptavinir sem þetta hafði áhrif á ættu að vera komnir með vatn aftur.“ segir Sigrún […]

Umferðarskipulag breytist í dag

thodhatid_ur_lofti_2023_hbh

Eftirfarandi breytingar á umferðarskipulagi í Vestmannaeyjum taka gildi kl. 13:00 í dag, föstudag og gildir til kl. 19:00 mánudaginn 5. ágúst nk.: Hámarkshraði á Dalvegi verður lækkaður úr 50 km/klst. í 15 km/klst. og er framúrakstur bannaður. Umferð um Dalveg verður einungis leyfð til að leggja í bifreiðarstæði og til að skila og sækja fólk. […]

Gul viðvörun: Austan hvassviðri í Eyjum

Hvit Tjold Brekkan Tms Lagf

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular veðurviðvaranir á Suðurlandi og Suðausturlandi. Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi laugardaginn  3 ágúst kl. 06:00 og gildir til kl. 16:00 sama dag. Austan hvassviðri í Vestmannaeyjum og undir Eyjafjöllum (Gult ástand) Austan 15-20 m/s syðst á svæðinu, þ.e. undir Eyjafjöllum og í Vestmannaeyjum og þar má búast við snörpum […]

Talið niður í Þjóðhátíð

Dalur Tjold Hbh Skjask

Þjóðhátíðin er handan við hornið og gestir í óða önn að flytja búslóðir sínar í hvítu tjöldin. Halldór B. Halldórsson sínur okkur hér stemninguna í dalnum þegar tæpur sólarhringur er til hátíðar. (meira…)

Laufey opnar um helgina 

Laufey Welcome Center mun opna um Verslunarmannahelgina og taka á móti gestum við Þjóðveg 1 á horni Landeyjarhafnarafleggjarans. Reikna má með talsverðri umferð gesta til og frá Vestmannaeyjum þessa helgi og eru þeir sérstaklega velkomnir, sem og allir vegfarendur á Suðurlandi.  Laufey Bistró mun bjóða upp á úrvals matseðil fyrir svanga sælkera. Í Laufey eru […]

Míla vill kaupa Eygló

Eygló er eignarhaldsfélag um ljósleiðaravæðingu í Vestmannaeyjum. „Míla óskaði eftir viðræðum við Vestmannaeyjabæ um kaup á ljósleiðarakerfi Eyglóar. Stjórn Eyglóar hefur fundað með Mílu og rætt kaupin. Stjórn Eyglóar hefur farið yfir hugmyndir um sölu með bæjarráði á vinnufundi,“  segir í fundargerð bæjarráðs fyrr í vikunni. Bæjarráð fól stjórn félagsins að halda áfram með viðræðurnar […]

Klara Einars á leiðinni á Þjóðhátíð

Klara Einars kemur fram á NovaFest á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um helgina. Klara er hluti að glæsilegri dagskrá sem Nova og Þjóðhátíð hafa tekið höndum saman og halda stærsta NovaFest sem hefur sést til þessa en Klara kemur fram á sunnudeginum klukkan 15:30 ásamt Dj. Rakel. Klara sigraði Vælið, Söngkeppni Verslunarskóla Íslands, í vetur og […]

Byrja að afhenda armbönd í dag

Byrjað verður að afhenda armbönd í dag kl. 11:30 í Hafnarhúsinu á Básaskersbryggju. Fermingarbörn skulu sækja þau í dag og hafa meðferðis gjafabréf og skilríki. Athugið að aðeins fermingarbarnið sem gjafabréfið er stílað á getur nýtt það. Opið verður til kl. 22:00 í kvöld og svo aftur frá kl. 8:30 til 21:30 á morgun, föstudag. […]

„Er hann Einsi kannski búinn að tjalda við hliðina á þér?“

Hljómsveitin og lögin úr “Með allt á hreinu” tengjast hátíðinni órjúfanlegum böndum. Stuðmenn, hljómsveit allra landsmanna, verður meðal þeirra sem koma fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um helgina. Saga Stuðmanna er að mörgu leyti samofin sögu Þjóðhátíðar en lokakafli vinsælustu kvikmyndar Íslandssögunnar „Með allt á hreinu“ var að mestu leyti tekin upp á Þjóðhátíð árið […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.