„Þá gefast menn upp og hætta“

„Héraðsmiðlar á Íslandi hafa miklar áhyggjur af rekstrinum og skora nú á stjórnvöld að skipa starfshóp til að fara yfir stöðu miðlanna. Eyjafréttir, fjölmiðill frá Vestmanneyjum, héldu á sunnudaginn ráðstefnu til að vekja athygli á veikri stöðu landsbyggðarblaða. Fjölmiðlarnir eru nú sumir í samstarfsumræðum, að sögn Ómars Garðarssonar og Gunnars Gunnarssonar, en á sunnudaginn var sameining […]
Gleymdist að setja lokin á

Lítil ánægja er með fiskikör full af beinahrati úr marningsvél á lóð Ísfélagsins inni á Eiði. Alls er þetta 51 kar og sækir mávurinn stíft í góðgætið með tilheyrandi sóðaskap. Samkvæmt upplýsingum frá Ísfélaginu er verið að þýða upp hratið áður en það fer í bræðslu. Fyrir mannleg mistök eru ekki lok á körunum og […]
Opna fyrir lóðaumsóknir eftir viku

Nú fer að líða að Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum og því nokkur praktísk atriði sem ber að hafa í huga. Þá má nefna lóðaumsóknir fyrir hústjöldin, en opnað verður fyrir þær eftir viku, mánudaginn 22. júlí. Sótt er um lóð á dalurinn.is (meira…)
Blaðamenn á landsbyggðinni mikilvægur hlekkur í lýðræðissamfélagi

„Um helgina fór fram ráðstefna í Vestmannaeyjum í tilefni þess að Eyjafréttir fagna fimmtíu ára afmæli um þessar mundir, en miðillinn hefur nú verið sameinaður eyjar.net. Tilgangur ráðstefnunnar var að ræða hvernig efla megi héraðsfréttamiðla á Íslandi en staða þeirra hefur veikst á undanförnum árum og áratugum. Í dag eru stór landssvæði á Íslandi þar […]
Sól í kortunum

Það er útlit fyrir sól á nær öllu landinu á morgun, mánudag. Eftir þungbæra daga í Eyjum þykja þessi tíðindi bæði fréttnæm og kærkomin. Þá er bara að vona að spáin standist og að sú gula láti sjá sig. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands er talað um tiltölulega hægan vind á morgun og […]
Dæmdir í skilorðsbundið fangelsi og sviptur réttindum

Skipstjóri fraktskipsins Longdawn, Eduard Dektyarev, hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi. Stýrimaðurinn Alexander Vasilyev hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi. Skipið átti í árekstri við strandveiðibátinn Höddu 52 sl. maí. Þetta segir í dómi frá Héraðsdómi Reykjaness sem var kveðinn upp fyrir helgi. Ákærðu komu fyrir dóm við þingfestingu máls og […]
Saga Vestmannaeyja í hálfa öld

Þorsteinn Gunnarsson. Til hamingju með stórafmælið Eyjafréttir. Að gefa reglulega út héraðsfréttablað í hálfa öld í litlu samfélagi eins og Vestmannaeyjum er ekkert minna en stór afrek. Ég steig mínu fyrstu skref í blaðamennsku á héraðsfréttablaðinu Fréttum eins og það hét þá, í janúar 1986, þá nýbúinn að ljúka námi í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum. Gísli […]
Veganesti sem enginn tekur frá okkur

Ávarp nýstúdents – Jón Grétar Jónasson á þjóðhátíðardaginn: Góðan dag kæru gestir. Ég er hér kominn hér fyrir hönd nýstúdenta Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum til að flytja útskriftarræðuna. Þann 25. maí síðastliðinn rann upp sá dagur sem við höfum beðið spennt eftir, enda lagt á okkur mikla vinnu til að ná þessum áfanga. Það er því tilefni […]
Nýjar hugmyndir frá Evrópu!

Marzena Harðarson Waleszczyk er eiginkona Eyjapeyjans Smára Harðarsonar. Marzena byrjaði að vinna með mosa og skapa úr honum list árið 2021. Hélt hún sýningu á verkum sínum á Goslokahátíð. Hugmyndina fékk hún fyrir nokkrum árum og er hún í stuttu máli þannig að hún færir mosann í sinni náttúrulegri mynd inn á vegg fyrirtækja og […]
Siðferðislega rangt að skella skuldinni á bæjarbúa

Eins og áður hefur komið fram ákvað bæjarráð á fundi sínum 3. júlí sl. að fela lögmönnum sínum, í samvinnu við HS veitur, að höfða mál á hendur Vinnslustöðinni, Huginn ehf og VÍS til greiðslu fullra bóta fyrir tjónið á neysluvatnslögn 3 sem tjónaðist alvarlega nú í vetur. Afhendingartími á sambærilegri vatnslögn er ekki mögulegur […]