Of lítið dýpi er við Landeyjahöfn því þarf að aðlaga áætlun að sjávarstöðu amk laugardag og sunnudag.
Áætlun Herjólfs í dag laugardag:
Frá Vestmannaeyjum 08:30, 18:30 og 21:00
Frá Landeyjahöfn 09:45, 19:45 og 21:30 ATH 21:30
Breyttur brottfarartími á síðustu ferð úr Landeyjahöfn, 21:30.
Siglingar Herjólfs, sunnudag 15.11.15
Ferð frá VEY 11:00 og frá LAN 12:30 FELLUR NIÐUR vegna sjávarstöðu. Farþegar þurfa að hafa samband við afgreiðslu og láta færa sig í aðrar ferðir.
Ferð frá VEY 13:30 færist til 16:00 og ferð frá LAN 14:45 færist til 17:15.
�?vissa er með síðustu ferð Herjólfs sunnudag, frá VEY 21:00 og frá LAN 22:00
Áætlun fyrir sunnudag er því sem hér segir:
Frá Vestmannaeyjum 08:30, 16:00, 18:30 og (21:00)
Frá Landeyjahöfn 09:45, 17:15, 19:45 og (22:00)
Ef gera þarf frekari breytingar á áætlun verður send út tilkynning.