Einsi kaldi og félagar hans byrjuðu í hádeginu að heilgrilla nautaskrokk við Höllina. Til verksins nota þeir stærsta grill Íslands en gestir Goslokahátíðarinnar geta fengið sér bita af nautinu á Bárustíg á morgun.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst