Dean Martin í Breiðablik
Fyrrum aðstoðarþjálfari ÍBV í knattspyrnu, Dean Martin, er genginn í raðir Breiðabliks en þar mun hann þjálfa 2. flokk félagsins með Páli Einarssyni. �?etta kemur fram á Fótbolti.net en hinn 42 ára gamli Dean lék 20 leiki með ÍBV í sumar og var einn af betri mönnum liðsins í mörgum þeirra. Dean var einn þeirra sem kom til greina sem aðalþjálfari ÍBV eftir að Sigurður Ragnar Eyjólfsson tók við en þrátt fyrir að knattspyrnuráð hafi lýst því yfir að félagið myndi ræða fyrst við Dean, og að hann hafi lýst yfir áhuga á að taka við ÍBV, þá var hann ekki ráðinn.

Nýjustu fréttir

Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.