Dregið í 8-liða úrslit Coca Cola bikarsins
ÍBV - Bikarmeistarar 2018

Dregið var í hádeginu í dag í 8-liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna. 16-liða úrslitum er ekki lokið en leikir í 16-liða úrslitum fara fram frá 15. – 17. febrúar og 8-liða úrslitin sem dregið var í rétt í þessu verða leikin 19. – 20. febrúar. Eftirfarandi lið drógust saman:

Coca-Cola bikar karla:
Valur/HK – Vængir Júpíters/Víkingur
Stjarnan/KA – Grótta/Haukar
Hörður/FH – Þór
ÍR/Selfoss – Kórdrengir/ÍBV

Coca-Coca bikar kvenna:
Valur – Selfoss/Haukar
ÍR/Grótta – Víkingur/Fram
Fjölnir-Fylkir/ÍBV – FH/Stjarnan
KA/Þór – Afturelding/HK

 

Úrslitahelgi Coca Cola bikarsins fer fram á Ásvöllum dagana 9. – 13. mars nk.

Nýjustu fréttir

Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.