Dregið um lóðir á nýju athafnasvæði

Dregið var um lóðir á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í fyrstu úthutun athafnasvæðis við flugvöll (AT-3). Allst bárust 8 umsóknir, flestir sóttu um fleiri en eina lóð. Tvær lóðir þurfti að draga um, lóðir nr. 9 og 10. Umsækjendur voru:

Lóð 9:
Steini og Olli
Gröfuþjónustan Brinks ehf.
Svanur Örn Tómasson

Lóð 10:
Steini og Olli
Gröfuþjónustan Brinks ehf.
Steinn Þórhallsson
Gunnar Bergur Runólfsson
Þorvaldur Ólafsson

Ráðið lýsti yfir ánægju með áhuga á svæðinu.

Niðurstöður eru eftirfarandi.

Lóð 9
Dregið út nr. 1 – Steini og Olli
Til vara – Svanur Örn Tómasson

Lóð 10
Dregið út nr. 1 – Þorvaldur Ólafsson
Til vara – Steinn Þórhallson

Á öðrum lóðum var útdráttur ekki nauðsinlegur.
Lóðir 11-12 – K-15 ehf.
Lóðir 13-19 – Svanur Örn Tómasson

Ráðið samþykkti að úthluta lóðunum. Lóðarhafar skulu skila fullnægjandi teikningum fyrir 1.1.2023.

Athafnasvæði við flugvöll

Nýjustu fréttir

Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.