„Þetta hefur gegnið glimrandi vel,“ segir Jóhann Garðar Jóhannsson, útgerðarstjóri hjá Björgun um dýpkun Landeyjahafnar. Þrjú skip hafa verið við dælingu mest alla vikuna og eru þau búin að dæla um 63 þúsund rúmmetrum af sandi og ösku.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst