Nokkrir harðkjarna stangaveiðimenn af Suðurnesjums veiddu ríflega 220 laxa á tvær stangir í ”Hollinu” í Ytri Rangá á dögunum.
Óstaðfest frétt segir að ein stöng í hópnum hafi dregið 300 stykki, en við seljum það ekki dýrara en við keyptum það. Allt um það þá er erfitt að hugsa sér að hægt sé að landa jafn mörgum löxum á stuttum tíma og þeir Þorsteinn Erlingsson, Gísli Óskarsson, Birgir Haukdal og Stefán Gíslason gerðu í Ytri á dögunum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst