Eins og haustið getur verið fallegt í Eyjum
Halldór Halldórsson er einn af þeim fjölmörgu sem ganga um eyjuna fögru. Hrífst og fangar myndefnið sem í boði er. Finnur tónlist sem hæfir og býr til myndband af sínum hughrifum. Lét okkur eyjafrettafólk vita af því að allt sem hann setur á youtube sé okkur heimilt að nota af lyst. Og það er óneitanlega gaman að fylgjast með þeim ótal myndböndum sem eru að finna eftir þennan ljúfling. Hér er eitt, – það er náttúran og lífið í Eyjum sem hann hefur fangað á sinn hátt.

Nýjustu fréttir

Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.