Einsi Kaldi er listakokkur og listagóður gæi
20. janúar, 2017
Vestmannaeyjar eru eins og hvert annað sveitarfélag á landsbyggðinni með öllum þeim kostum og göllum sem einkenna hið svokallaða sjávarpláss. �?egar orðið sjávarpláss ber á góma hefur það á undanförnum árum haft frekar neikvæða merkingu, þó svo orðið �??Krummaskuð�?? sé gjarnan notað þegar menn vilja undirstrika á mjög augljósan hátt ókosti þessara samfélaga. Í þessari stuttu grein ætla ég að fullyrða að sjávarplásin á landsbyggðinni, þrátt fyrir einhverja ókosti, eru krefjandi og skemmtileg samfélög sem ýta undir ýmsar jákvæðar dygðir í fari okkar mannfólksins. �?essar dyggðir eru m.a. samheldni, áræðni, dugnaður, sköpunargáfa, lífsgleði og umhyggja fyrir náunganum.
Til þess að færa rök fyrir máli mínu ætla ég ekki að skrifa langan og fræðilegan texta heldur að taka sem dæmi dreng fæddan og uppalinn í Vestmannaeyjum og sem nýlega fyllti 40 árin. Drengurinn heitir fullu nafni Einar Björn Árnason en gengur í daglegu tali undir viðurnefninu Einsi Kaldi. �?ess má geta að þrátt fyrir háan lífaldur þá hafa menn nýverið ruglast á honum og einum úr byrjunarliði Íslands sem vann eftirminnilega sigra á EM í fótbolta í sumar, svo unglegur og sprækur er drengurinn.
Í sjávarplássi á landsbyggðinni, eins og í Vestmannaeyjum, snýst lífið um sjómennsku og fiskvinnslu, hingað til og líklega enn í dag eru aðrar atvinnugreinar byggðar upp í kringum sjávarútveginn og þjónustu við hann. �?að er því ekki auðvelt að koma sér fyrir á atvinnumarkaði með þjónustu sem reiðir sig ekki beint á sjávarútveginn. Markaðurinn er lítill og samkeppnin getur verið mikil.
Einar Björn var einn af þeim Eyjamönnum sem ákváðu að spreyta sig á einhverju öðru en sjómennskunni og fór snemma að vinna sem lærlingur hjá Arnóri bakara. Síðan fór hann í matreiðslu-nám og gerðist matreiðslunemi hjá listakokkinum og matreiðslumeistaranum Grími Gíslasyni, eða Grími kokki. Hann útskrifaðist sem matreiðslumaður árið 2007 og í framhaldinu sem meistari árið 2012.
Fjölbreyttur rekstur
Að námi loknu flutti Einar heim til Eyja með fjölskyldu sína. Einar hefur síðan, með dugnaði og útsjónarsemi, byggt upp öflugt fyrirtæki sem framleiðir fyrsta flokks skólamáltíðir fyrir Grunnskóla Vestmannaeyja, heldur úti veisluþjónustu í tengslum við veislu- og ráðstefnuhúsið Höllina og rekur veitingastað sem staðsettur er á Hótel Vestmannaeyja.
Veitingahúsið og veisluþjónustan rekur hann undir vörumerkinu Einsi Kaldi og hefur honum tekist að skapa vörumerkinu jákvæða ímynd með góðri þjónustu og vönduðum og spennandi matseðli þar sem lögð er áhersla á staðbundið fyrsta flokks hráefni.
Einsi Kaldi ber með sér öll einkenni Eyjapeyjans, hann er duglegur, áræðinn og það er alltaf eitthvað skemmtilegt að gerast í kringum hann. Einsi Kaldi hefur skapað sér gott orð innan ferðaþjónustunnar með því að taka þátt í uppbyggingu hennar af fullum krafti í erfiðri samkeppni við fyrsta flokks veitingastaði hér í Eyjum og á meginlandinu.
Ferðaþjónustan hefur verið fyrirferðamikil í Vestmannaeyjum undanfarin ár og hefur verið gaman að sjá hvað veitingastaðirnir hér með Einsa Kalda í fararbroddi hafa verið að gera góða hluti. Á síðunni Trip Advisor eru veitingastaðirnir að skora mjög hátt og í raun skiptast þeir á að vera með hæstu einkunnagjöfina á Suðurlandi.
Hver er Einsi Kaldi
Einar Björn Árnason er mikill Eyjapeyi. Fæddist 9. desember 1976 í Vestmannaeyjum. Einar Björn er giftur Bryndísi Einarsdóttur og eiga þau þrjú börn, Margrét Írisi, Dag og Sunnu.
Einar Björn hefur búið nær allt sitt líf í Vestmannaeyjum og er sonur hjónana Mjallar í Klöpp og Sigurjóns. Hann á sjö hálfsystkini og tvö sem hann ólst upp með, þau Birgi �?ór og �?óru. Tengdaforeldrar eru Einar Hallgríms og Margrét í Vegg.
Hann hóf matreiðsluferil um borð í Valdimar Sveins VE árin 1996 til 1998 hjá Steindóri og Báru, þar sem �?skar �?rn �?lafsson var þá með bátinn: �??Hann fékk mig á óskiljanlegan hátt til þess að fara í eldhúsið,�?? segir Einar Björn en þaðan lá leiðin til Arnórs bakara. �?á fékk Grímur �?ór Gíslason, Grímur kokkur hann til þess að koma til sín í prufu og eftir það, var í raun og veru ekki aftur snúið. �?egar eggið var farið að kenna hænunni var hann sendur í skóla árið 2006 til Reykjavíkur.
Hann útskrifaðist frá Hótel- og veitingaskólanum vorið 2007 og var Siggi Hall skráður meistari hans og vann Einar hjá honum með skólanum. Árið 2011 kláraði hann meistaranámið og hann vill hvergi vera nema í Eyjum þrátt fyrir gylliboð af fastalandinu.
Að loknu námi stofnaði hann Veisluþjónustu Einsa Kalda í Höllinni 1. maí 2008. Hann sér líka krökkunum í Grunskólanum fyrir mat og í dag er hann með flest börnin í mat. Aðal áherslan er ferskur hollur heimilismatur sem krakkarnir njóta.
�?ann 1. apríl 2011 opnuðu hann og Bryndís Einsa Kalda veitingastaðinn, á Hótel Vestmannaeyjum sem fengið hefur framúrskarandi dóma og mikla eftirtekt.
Starfsemin er því þríþætt, veisluþjónustan, skólamaturinn fyrir grunn- og leiksskóla og veitingastaðurinn.
Nýjasta þjónustan er viðburðaþjónustan sem er stýrt af Sigurjóni Aðalsteinssyni se, þar sem gestum er boðið upp á afþreyingu eins og míni þjóðhátíð, víkingaveislu, úteyjaferðir og nánast allt sem hægt er að láta gesti Eyjanna njóta.
Á síðasta ári tók Einar Björn þátt í skemmtilegu verkefni með Brothers Brewery. Hann sá þeim fyrir aðstöðu og var þeim innanhandar við að koma því skemmtilega fyrirtæki á koppinn.
Nú eru þeir orðnir sjálfstæðir og verður gaman fyrir okkur að fylgjast með þeim í framtíðinni.
Ekki má gleyma EM í Frakklandi síðasta sumar en Einar Björn var yfir öllum mat fyrir landsliðið.
Síðasta sumar voru u.þ.b. 25 manns á launaskrá hjá fyrirtækinu, og á veturna eru um 14 til 16 á launaskrá. �??�?g legg mikið upp úr því að ég og starfsfólkið séum í nálægð við kúnnana hverju sinni og láti þá finna fyrir öryggi og léttu andrúmslofti. �??�?að er ekkert skemmtilegra eftir vel heppnaðar veislur, að koma heim í faðm fjölskyldunar,�?? segir Einar Björn og er þakklátur öllum sem hafa starfað með honum og stutt hann í rekstrinum.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
EF Fors 10 Tbl 2025
10. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
PXL 20251104 095848596
7. nóvember 2025
20:00
Bókakynning í Eldheimum - Óli Gränz
Skemmtun
ludra
8. nóvember 2025
16:00
Hausttónleikar Lúðrasveitar Vestmannaeyja í Hvítasunnukirkjunni
Skemmtun
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Dýptarmæling

Ekki liggja fyrir nýjar mælingar 

Góð ráð fyrir siglingu

Sjóveiki

Hvað er sjóveiki?

Sjóveiki er misræmi milli skynfæra líkamans sem senda boð til heilans um hreyfingu – kyrrstöðu.

Þegar einstaklingur er úti á sjó þá nema skynjarar í vökvafylltum gangi í innra eyra hreyfingu og senda boð til heilans að einstaklingur sé á hreyfingu. Augun senda hins vegar boð til heilans um að viðkomandi sé kyrr. Heilinn á erfitt með að vinna úr þessum misvísandi og ósamræmdu upplýsingum og sendir skilaboð til magans um að tæma sig – þ.e. veldur uppköstum.

Einkenni sjóveiki eru þreyta, ógleði, svimi, svitakóf og uppköst.

Góð ráð til að hindra sjóveiki:

  • Góð hvíld daginn fyrir brottför. Að fara seint að sofa og snemma um borð í bát fer ekki vel saman ef fólk er hætt við sjóveiki.
  • Forðist áfenga drykki daginn fyrir brottför
  • Forðist djúpsteiktan, brasaðan eða saltan mat daginn fyrir siglingu.
  • Borðið góðan morgunverð. Borðið gjarnan hvítt brauð, hafragraut og ávexti þó ekki sítrus ávexti.
  • Forðist mikið koffein. Mikið kaffi er ekki það sem maganum líkar fyrir sjóferð.
  • Hafðu mat með þér á sjó. Gott er að hafa samlokur með kjúklingi eða kalkún. Kjötið er fitusnautt og brauðið er róandi í maga. Hafðu endilega eitthvað til að grípa í sem er létt í maga. Bananar eru mjög góðir til að narta í ef þú finnur fyrir ógleði en einnig er gott að hafa létt kex eða annað sem er ekki salt eða fitumikið.
  • Drekkið vel af vatni en einnig er gott er að drekka kóla drykki eða engiferöl í sjóferðinni

Lyf við sjóveiki þ.e. lyf sem slá á einkennin og fást án lyfseðils í apóteki.

  • Koffínátín – fæst án lyfseðils
  • Postafen – fæst án lyfseðils
  • Scopolamin plástur – lyfseðilsskyltEinnig má fá armbönd gegn ferðaveiki sem sumir telja að hjálpi.

Önnur ráð:

  • Engifer er jurt sem nýlega hefur fengið aukna athygli vegna þess að því er haldið fram að hún geti slegið á ógleði sem fylgir sjóveiki. Til forna tuggðu kínverskir sjómenn engiferrót til að draga úr sjóveiki. Flest lyf sem virka á ógleði verka á heilann en engifer virkar aðeins á magann. Ráðlagt er að taka 1000 mg. hylki hálftíma fyrir brottför. Einnig má taka eitt eða tvö 500 mg. hylki sem eru til viðbótar á ferðalaginu. Ekki er ráðlagt að drekka coke með engifertöflum.
  • Piparminta og te eru einnig gömul húsráð við ferðaveiki.
  • Sumum finnst betra að taka sýrujafnandi töflur, Alminox eða slíkt áður en þú heldur á sjó og þá er gott að hafa box með út á sjó.

Hvar í skipinu er best að vera o.fl.

  • Minna finnst fyrir hreyfingu og veltingi ef maður er staddur næst miðju bátsins.
  • Mörgum finnst gott að vera í kulda, t.d.að vera úti á dekki og láta vindinn leika um sig.
  • Matarlykt fer illa í þá sem hætt er við sjóveiki og einnig pústið frá bátnum.

Þungun:

Þungaðar konur sem þjást af sjóveiki mega nota koffinátín í litlum skömmtum en best er að ráðfæra sig við lækni eða lyfjafræðing.
Þunguðum konum er ekki ráðlagt að nota engifer þar sem það er ekki staðfest hvort það geti haft skaðleg áhrif á fóstur.

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.