Einstök þjónusta, einstakt fólk
Á vef ÍBV íþróttafélags er að finna lítinn pistil, þar sem þakkað er fyrir góða þjónustu, í vandræðum sem keppnisfólk félagsins lenti í vegna samgönguerfiðleika: �??Á laugardagskvöld þegar 83 iðkendur frá ÍBV-íþróttafélagi voru á leið heim úr keppnisferðum sínum lokaðist Hellisheiði og �?rengsli. Einnig var ráðlagt að fara ekki á rútum Suðurstrandarveginn. Hópunum var því snúið aftur til Reykjavíkur í gistingu. Eins og flestir vita er afar erfitt að fá gistingu í Reykjavík á laugardagskvöldi nema búið sé að panta í tíma. Við hjá ÍBV skiptum ávallt við hótel Cabin en þar var einungis pláss fyrir 20 manns. Einstök liðlegheit starfsfólksins varð til þess að hægt var að koma 40 manns að meðan aðrir útveguðu sér heimagistingu.
ÍBV vill koma innilegu þakklæti til starfsfólks Cabins fyrir hlýhug í garð iðkenda ÍBV.�??

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.