Undanúrslit Olís deildar karla hefjast í dag, sunnudag þegar FH tekur á móti ÍBV í Kaplakrika.
Eyjamenn slógu út Hauka í síðustu umferð á meðan FH sigraði KA. Bæði þau einvígi enduðu 2-0. Hitað verður upp á Ölhúsinu í Hafnarfirði fyrir leik og hefst upphitunin um kl. 15:00. Leikurinn hefst klukkan 17.00 og verður hann í beinni á Sjónvarpi Símans.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst