Ekki hefur greinst nýtt Covid-19 smit í Vestmannaeyjum frá því 20. apríl. Heildarfjöldi smita stendur enn í 105. Fyrsta smitið í Vestmannaeyjum var greint þann 15. mars síðastliðinn.
Á landinu öllu hafa greinst 1.802 tilfelli og eru þrír einstaklingar í einangrun í dag samkvæmt vefsíðunni covid.is
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst