Tekin hefur verið ákvörðun að fella niður fyrri ferð Baldurs föstudaginn 26.september vegna veðurs og sjólags. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf.
Þar segir einnig að ákvörðun sem þessi sé alltaf tekin með hagsmuni farþega og áhafnar í huga. „Vonum við að farþegar okkar síni því skilning. Farþegar sem áttu bókað eru beðnir um að hafa samband við skrifstofa okkar til þess að færa bókun sína. Tilkynning vegna siglinga seinnipartinn verður gefin út fyrir kl. 14:00.”
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst