Ekki þörf á hraðprófi fyrir leikinn í dag
9. janúar, 2022
Ljósmynd: Þóra Sif Kristinsdóttir
Handbolta stelpurnar unnu í gær góðan sigur á Sokol Pisek 20-27 í fyrri leik 16 liða úrslita EHF European Cup. Seinni leikurinn fer fram í dag kl.13:00. Miðasala er í fullum gangi á miðasöluappinu Stubbur.
Í dag verður stúkunni skipt upp í tvö 50 manna hólf. Því verður EKKI þörf á að framvísa neikvæðri niðurstöðu úr hraðprófi. Gengið verður inn á 2 stöðum, inn um aðalinnganginn og svo inngang á norðvestur horni salarins (við vesturenda stúkunnar).
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.