Ekki aftur Landeyjahöfn fyrr en í mars?
Í tilkynningu sem birtist á heimasíðu Herjólfs kom fram að í ljósi tilkynningar frá Siglingastofnun, væri dýpið í Landeyjahöfn of lítið til þess að Herjólfur gæti siglt þangað og ölduspá óhagstæð til dýpkunar. Síðan sagði í tilkynningunni: „Herjólfur mun því sigla til Þorlákshafnar og er gert ráð fyrir því að svo verði amk fram í marsmánuð.“

Nýjustu fréttir

Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.