Elds­voði í fjölbýli að Foldahrauni 42
Allt til­tækt lið slökkviliðsins og lög­reglu í Vest­manna­eyj­um var kallað út á sjötta tím­an­um í nótt vegna elds í íbúð fjöl­býl­is­húss­ins að Folda­hrauni 42. Tvö voru í íbúðinni þegar eld­ur­inn kom upp en þau komust sjálf út úr íbúðinni.
Gúst­af Gúst­afs­son varðstjóri í slökkviliði Vest­manna­eyja seg­ir að búið hafi verið að slökkva eld­inn þegar slökkviliðið kom á vett­vang en talið er full­víst að hann hafi kviknað í eld­húsi íbúðar­inn­ar. Slökkviliðið sá um að reykræsta íbúðina en íbú­arn­ir höfðu vaknað við eld­inn og náð koma sér út og gera neyðarlín­unni viðvart um elds­voðann.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.