Eldur í sumarbústað í Munaðarnesi

Á vef Ríkisútvarpsins er greint frá því að engan hafi sakað þegar eldur kviknað í sumarbústað í Munaðarnesi nú í morgunsárið. Fimm manna fjölskylda slapp ómeidd. Slökkvilið Borgarbyggðar var kallað út laust fyrir klukkan sex. Þegar það kom á vettvang logaði í forstofu bústaðarins. Vel gekk að slökkva eldinn en bústaðurinn er mikið skemmdur.

Nýjustu fréttir

Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu
Stórleikur í Eyjum – toppslagur ÍBV og Vals
Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.