Elliði með lægstu launin
23. janúar, 2015
�??Sá bæjarstjóri, af þessum tólf, sem hefur lægstu launin er Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Hann er rétt rúmlega hálfdrættingur á við bæjarstjórann í Garðabæ, með 1.088 þúsund krónur í heildarlaun. Sérstaka athygli vekur hversu lág grunnlaun Elliða eru í samanburði við aðra bæjarstjóra eða rétt ríflega 480 þúsund krónur. Að meðaltali eru grunnlaun sveitarstjóranna tólf 1.018 þúsund krónur. �?essu lágu grunnlaun Elliða stafa af því að laun hans eru tengd kjarasamningi Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar, sem er innan BSRB,�?? segir í frétt Viðskiptablaðsins.�??
Inni í launum Elliða eru laun hans sem bæjarfulltrúa. �??Inn í laun mín eru tekin þau laun sem ég fæ fyrir að gegna skyldum mínum sem bæjarfulltrúi. �?eim störfum fylgja þó bæði réttindi og skyldur sem ekki tengjast störfum mínum sem bæjarstjóra. �?að væri í raun eins og þegar fjallað er um laun Jórunnar sem grunnskólakennara þá væru bæjarfulltrúalaunin reiknuð þar með,�?? segir Elliði.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.