Elliði með lægstu launin
�??Sá bæjarstjóri, af þessum tólf, sem hefur lægstu launin er Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Hann er rétt rúmlega hálfdrættingur á við bæjarstjórann í Garðabæ, með 1.088 þúsund krónur í heildarlaun. Sérstaka athygli vekur hversu lág grunnlaun Elliða eru í samanburði við aðra bæjarstjóra eða rétt ríflega 480 þúsund krónur. Að meðaltali eru grunnlaun sveitarstjóranna tólf 1.018 þúsund krónur. �?essu lágu grunnlaun Elliða stafa af því að laun hans eru tengd kjarasamningi Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar, sem er innan BSRB,�?? segir í frétt Viðskiptablaðsins.�??
Inni í launum Elliða eru laun hans sem bæjarfulltrúa. �??Inn í laun mín eru tekin þau laun sem ég fæ fyrir að gegna skyldum mínum sem bæjarfulltrúi. �?eim störfum fylgja þó bæði réttindi og skyldur sem ekki tengjast störfum mínum sem bæjarstjóra. �?að væri í raun eins og þegar fjallað er um laun Jórunnar sem grunnskólakennara þá væru bæjarfulltrúalaunin reiknuð þar með,�?? segir Elliði.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.