Enginn vill loka vetrarmánuðina
30. janúar, 2024

Gísli Matthías – Í kvöld er fundur!

Mig langaði að skrifa smá hugvekju um opnun veitingastaða hér í Vestmannaeyjum í tilefni þess. Umræðan um opnunartíma veitingastaða hér í Vestmannaeyjum verður alltaf háværari og hávæari. Enda ekki skrítið, það er glatað að lang-flestir séu með lokað. En hver er ástæðan? Viljum við veitingamenn bara fleyta rjóman af sumrinu og chilla yfir veturinn með vasa fulla af peningum? Helvíti næs!

Staðan er ekki þannig svo sannarlega. Mjög langt frá því meira að segja. Okkar fyrirtækji standsetti húsnæðið að Strandvegi 79, beint á móti Slippnum, með það markmið að vera með heilsárs veitingarekstur árið 2020. Draumurinn var að vera með heilsársvinnu hér í Vestmannaeyjum.

Fyrst sem hamborgarastaðurinn éta og nú sem Næs. Við reyndum tvo vetra af éta (að hluta til inná brothers) og svo tvo vetra á næs.

Á þeim tíma gerðum við ýmislegt og prufuðum margt. Það var svo í maí á síðasti ári sem ég og við sögðum hingað en ekki lengra. Þá var reksturinn kominn í 25 milljónir í yfirdrátt og ógreidda reikninga og enn með COVID lánið hangandi yfir okkur sem aðrar skuldbindingar. Á þessum tíma hélt ég marg-sinnis að við værum að fara undir, værum að missa allt sem við höfðum unnið að í 12 ár og bölvaði sjálfum mér að hafa tekið rangar ákvarðanir aftur og aftur og aftur.

Mætum í kvöld

Þegar sumarið kom loks var orkan í lágmarki en við héldum áfram að berjast og berjast og rétt náðum með dugnaði og elju bæði okkar og starfsfólks að losna við yfirdráttinn og ógreiddu skuldirnar. Við rekum stór húsnæði og það kostar yfir veturinn, svo næsta sumar byrjum við pottþétt í mínus en vonandi ekki í líkingu við síðasta vetur.

Afhverju er þetta svona? Afhverju getur reksturinn ekki gengið yfir vetrarmánuðina? Nr. 1 – 2 – 3 – 4 eru samgöngur. Traustið er brostið, það kemur enginn ferðamaður, nánast ekki aðrir íslendingar yfir veturinn útaf endalausri óvissu um þær. Svo er það þannig…. Að þegar höfnin virkar yfir veturinn þá snýst málið upp í andhverfu sína; við Vestmannaeyingar förum uppá land og nýtum okkur ekki þjónustu hér heldur annarsstaðar. Hvort sem það sé í höfuðborginni eða erlendis.

Nr. 5 – Það þurfa fleiri að nýta sér þegar veitingastaðir eru opnir en eins og staðan er þá skil ég fólk vel að halda að sér höndum. Lánin okkar allra hafa farið sífellt hækkandi, búðarkarfan er orðin rosalega dýr. Hitakostnaður er margfaldur á við önnur sveitarfélög. Fólk getur hreinlega ekki leyft sér jafn mikið og áður.

Ég hvet alla Vestmannaeyinga að mæta í kvöld og mótmæla hressilega því grunnurinn á okkar vandamálum eru samgöngur. Til að taka allan vafa af, því margir hafa komið að máli við mig, bæði næs og Slippurinn munu opna í sumar og okkur hlakkar mikið til.

 

Gísli Matthias Auðunsson, veitingamaður.

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst