Enn ein hörmungin á heimavelli

Eyjamenn fóru illa að ráði sínu í kvöld gegn Leikni þegar liðin mættust á Hásteinsvelli. Eins og svo oft áður í sumar byrjaði ÍBV af miklum krafti á heimavelli og flestir á því að það væri nánast formsatriði að klára leikinn. En mörkin létu standa á sér þrátt fyrir ágætis marktækifæri. Eyjamenn komust yfir með marki Bjarna Rúnars Einarssonar en Leiknismenn jöfnuðu úr vítaspyrnu eftir algjöran klaufagang í vörninni undir lok fyrri hálfleiks. Síðari hálfleikur var svo afspyrnuslakur af hálfu ÍBV. Sigurmark Leiknis kom úr heldur ódýrri vítaspyrnu og lokatölur 1:2 fyrir Leikni, sem vann þar með þriðja leik sinn í sumar.

Nýjustu fréttir

Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.