Hvalirnir Litla Grá og Litla Hvít eru enn í sundlauginni hjá Sea Life Trust við Ægisgötu 2, stefnt er að því að senda þær út í Klettsvík í næstu eða þarnæstu viku.
Á meðan eru þær í góðu yfirlæti hjá þjálfurum sínum og hægt er að sjá þær á opnunartíma safnsins. Opnunartíminn hefur verið lengdur yfir Þjóðhátíðina og er opið 29. – 31. júlí milli kl. 13-18.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst