Erlingur í þýska boltann?
Eyjamaðurinn Erlingur Birgir Richardsson hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna hjá þýska stórliðinu Füchse Berlin, sem Dagur Sigurðsson hefur þjálfað undanfarin ár. Dagur er tekinn við þýska landsliðinu og lætur af störfum í lok tímabilsins hjá Berlínarliðinu. Erlingur hefur náð mjög góðum árangri með West Wien í Austurríki en samkvæmt heimildum Vísis.is er Erlingur einn þriggja sem koma til greina sem næsti þjálfari Füchse, hinn er Claus Jörgensen, þjálfari Team Tvis Holstebro í Danmörku. Ole Lindgren, annar þjálfari sænska landsliðsins hefur einnig verið nefndur til sögunnar. Erlingur er hins vegar sagður vera efstur á blaði.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.