Eyjablikksmótið hefst í dag

Eyjablikksmótið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni um helgina. Mótið hefst í dag, föstudag og lýkur á morgun, laugardag. Á mótinu leika stelpur sem fæddar eru árið 2010 og leika í 5.flokki kvenna yngri. Fyrstu leikir hefjast kl.15:40 í dag og leikið er til 21:00. Í fyrramálið hefjast leikir kl.8:40 og mótinu lýkur svo klukkan 15:00. Áhugasamir eru hvattir til að kíkja við í Íþróttamiðstöðinni og fylgjast með stjörnum framtíðarinnar á parketinu.

Hérna er leikjaplan mótsins: https://cuptournament.torneopal.com/taso/sarja.php?turnaus=460_0003&sarja=5kvY&ottelut=1

Hérna er hægt að fylgjast með stöðu deilda í mótinu: https://cuptournament.torneopal.com/taso/sarja.php?turnaus=460_0003&sarja=5kvY

Nýjustu fréttir

Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.