Eyjafréttir - komið á vefinn

Á morgun kemur út 16. tölublað Eyjafrétta og verður það borið út til áskrifenda samdægurs. Vefútgáfa blaðsins er þegar komin inn á vefinn og aðgengilegt áskrifendum.

Allir sem eru í hefðbundinni áskrift fá vefaðganginn frítt með en einnig er hægt að vera eingöngu í netáskrift.

Áskriftarleiðir Eyjafrétta eru:

  • Vefáskrift: 1.000 kr. á mánuði
  • Áskrifandi að blaði – í Eyjum: 1.300 kr. á mánuði
  • Áskrifandi að blaði – utan Eyja: 1.500 kr. á mánuði4

Hægt er að gerast áskrifandi með því að smella hér og fylla út formið:https://eyjafrettir.is/askrift/

Nýjustu fréttir

Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.