Eyjafréttir eru á leiðinni inn um valdar lúgur í bænum í dag. Meðal efnis í blaðinu er umfjöllun um skemmtilegt þemaverkefni í Grunnskóla Vestmannaeyja við ræddum við nemendur og kennara og kynnumst stærðfræðispæjurum úr Eyjum. Við kynnum okkur starfið hjá stærsta Kiwanisklúbbi í Evrópu, forvitnumst um blóðsykursmælingar hjá Lions, Sighvatur Jónsson gerir upp æskuhræðsluna í heimildarmynd um þrettándann, Við birtum nafnagátu eftir Snorra Jónsson og svo er sjávarútvegurinn á sínum stað og margt fleira skemmtilegt.
Hægt er að lesa blaðið hér á síðunni
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst