Eyjafréttir komnar á netið, bornar út í dag

Eyjafréttir eru á leiðinni inn um valdar lúgur í bænum í dag. Meðal efnis í blaðinu er umfjöllun um skemmtilegt þemaverkefni í Grunnskóla Vestmannaeyja við ræddum við nemendur og kennara og kynnumst stærðfræðispæjurum úr Eyjum. Við kynnum okkur starfið hjá stærsta Kiwanisklúbbi í Evrópu, forvitnumst um blóðsykursmælingar hjá Lions, Sighvatur Jónsson gerir upp æskuhræðsluna í heimildarmynd um þrettándann, Við birtum nafnagátu eftir Snorra Jónsson og svo er sjávarútvegurinn á sínum stað og margt fleira skemmtilegt.
Hægt er að lesa blaðið hér á síðunni

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.