Mannabreytingar voru gerðar á liðum ÍBV og KFS nú í kvöld
Jón Kristinn, sem hefur staðið vaktina í marki KFS hefur verið þar á láni frá ÍBV, en fer nú til baka þangað.
Í stað hans mun Hálldór Páll koma frá ÍBV og vera með KFS út tímabilð.
Þetta kemur fram á facebook síðu KFS, kfsfanclub.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst