Eyjamenn ánægðir með Guðna sem formann
19. febrúar, 2017
Sjötugasta ársþing KSÍ fór fram í Höllinni í Vestmannaeyjum sl. laugardag. Á þinginu var m.a. kosinn nýr formaður knattspyrnusambandsins en Geir �?orsteinsson ákvað að stíga til hliðar en hann hafði verið formaður frá árinu 2007. Valið stóð því á milli fyrrum landsliðsfyrirliðans Guðna Bergssonar og Björns Einarssonar, formanns Víkings og framkvæmdastjóra TVG-Zimsen en sá fyrrnefndi stóð uppi með pálmann í höndunum. Guðni hlaut 83 at¬kvæði af þeim 149 sem greidd voru en Björn einungis 66 at¬kvæði. Geir �?orsteinsson var jafnframt kosinn heiðursformaður KSÍ og fer í hóp með forverum sínum, þeim Eggerti Magnússyni og Ellerti B Schram.
Á mánudeginum eftir kosningar sló blaðamaður á þráðinn til Jóns �?lafs Daníelssonar, framkvæmdarstjóri ÍBV, knattspyrnu kvenna en hann var einn af kjörnum fulltrúum ÍBV á þinginu.
Hvernig fannst þér þingið takast? �??Mér fannst það takast mjög vel. �?að var búið að vinna allar tillögur mjög vel. �?ó finnst mér að félögin mættu vera betur undirbúin t.d. þegar upp koma breytingatillögur og annað slíkt, hafa ígrundað málin mjög vel. �?egar kemur að formannskjörinu, sem er ein stærsta ákvörðunin sem þingið tekur, þá ætti hvert félag bara að hafa eitt atkvæði en ekki allir kjörnir fulltrúar sem voru í okkar tilviki fjórir. Ákvörðun á borð við þessa á ekki að vera geðþóttaákvörðun kjörinna fulltrúa,�?? segir Jón �?li.
Aðspurður segist Jón �?li ánægður með úrslit kosninganna en bætir við að báðir kostir höfðu verið álitlegir. �??�?g tel að báðir kostir hafi verið fínir en mér hugnaðist betur það sem Guðni hafði fram að færa. �?á tel ég sérstaklega að formaður þurfi að starfa þarna innandyra. Munurinn á fyrirtæki og félagasamtökum á borð við KSÍ eru þannig öll tengsl þurfa að vera persónulegri.�??
Páll �?orvaldur Hjarðar, formaður knattspyrnudeildar karla var einnig á þinginu og segir hann upplifun sína af því hafa verið góða enda vel heppnað þing í alla staði.
Hvernig var að taka þátt í ársþingi KSÍ? �??Bara virkilega skemmtilegt, þetta var stærsta þing frá upphafi og það var virkilega gaman að sjá hversu góð mæting var,�?? segir Páll.
Telur þú að liðin á landsbyggðinni eigi eftir að hagnast á úrslitunum í formannskjörinu? Nei, ekki endilega, ég tel það það ekki rétt að stilla kjörinu upp þannig. �?etta voru bara tveir góðir menn sem voru í kjörinu,�?? segir Páll.
Einnig var rætt við ný kjörinn formann, Guðna Bergsson, eftir að tölublað Eyjafrétta fór í prentun. Ertu ánægður með kosningarnar og þingið í heild? “Já , ég var mjög ánægður með þingið og framkvæmd þess, Auðvitað hjálpaði þar útkoman úr kosningunum fyrir mig.”
Hvernig fannst þér að hafa þingið í Vestmannaeyjum? “�?að koma vel út og skapaði ákveðna stemningu sem gaman var að upplifa.”
�?ú talar um að huga sérstaklega að starfinu á landsbyggðinni. Hvað áttu við með því? “�?að þarf að hafa í huga að reyna að styðja við starfið eftir megni þar hvað varðar t.d. fræðslu og hæfileikamótun leikmanna og að samskiptin séu góð við alla,” sagðiGuðni að lokum.
�?ingið og öll umgjörð þess þótti til fyrirmyndar og þeim Eyjamönnum sem að því komu til mikils sóma. Um kvöldið var hátíðarkvöldverður í Höllinni þar sem um 250 manns komu saman. �?ar var Karlakór Vestmannaeyja með skemmtiatriða og sló í gegn eins og alltaf.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.