Eyjamenn fóru létt með Stjörnuna

ÍBV vann fyrsta leikinn í slagnum við Stjörnuna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 37:33. ÍBV leiddi frá upphafi og var með fjögurra marka forskot í fyrri hálfleik, 21:17.

Næsti leikur  er í TM-höllinni í Garðabæ á mánudagskvöld klukkan 18.00.

Mörk ÍBV: Rúnar Kárason 8, Kári Kristján Kristjánsson 8/7, Arnór Viðarsson 7, Sigtryggur Daði Rúnarsson 3, Janus Dam Djurhuus 3, Theodór Sigurbjörnsson 3, Nökkvi Snær Óðinsson 2, Dagur Arnarsson 1, Ísak Rafnsson 1, Sveinn Jose Rivera 1.
Varin skot: Pavel Miskevich 11/1, 37,9% – Petar Jokanovic 3/1, 16,7%.

Af handbolti.is

Mynd Sigfús Gunnar.

Sigri fagnað í leikslok.

Nýjustu fréttir

Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.