Eyjamenn unnu unglingana í FH
Fyrr í kvöld lék karlalið ÍBV gegn ungmennaliði FH í Eyjum. Eyjamenn mega illa við því að tapa stigum í baráttunni við Víking um 4. sæti 1. deildarinnar sem gefur sæti í umspili um eitt laust sæti í úrvalsdeild næsta vetur. Strákunum urðu ekki á nein mistök, léku við hvern sinn fingur í síðari hálfleik og unnu ða lokum með fjórum mörkum 27:23 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 13:15. Leifur Jóhannesson fór á kostum í sókn ÍBV í síðari hálfleik og skoraði alls sjö mörk í leiknum, þar af sex í síðari hálfleik.

Nýjustu fréttir

Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Markmiðin eru skýr – að efla Vestmannaeyjar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.