Eyjapeyjar með Grindavík.net
Grindavik.net er nýr frétta og mannlífsmiðill í Grindavík. Markmið síðunnar er að flytja fréttir og fréttatengt efni úr bæjarfélaginu. Forsvarsmenn síðunnar eru Eyjamennirnir, Viktor Scheving Ingvarsson og Páll �?orbjörnsson. Síðan er ætluð að upplýsa og bæta mannlíf í Grindavík. Enginn frjáls og óháður miðill hefur verið starfræktur í Grindavík í áraraðir og mun grindavik.net mæta þeirri þörf sem er fyrir hendi. Grindavik.net mun starfa að heilindum að því að upplýsa bæjarbúa um málefni Grindavíkur og vera málgagn Grindvíkinga.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.