Aðfaranótt þriðjudagsins 19. ágúst, frá miðnætti til kl. 08:00, verður tengivirki Landsnets í Rimakoti spennulaust vegna viðhaldsvinnu. Þetta segir í tilkynningu frá Landsneti.
Þar segir jafnframt að ef að gera þurfi breytingar í tengivirkinu vegna nýs jarðstrengs milli Hellu og Rimakots og nýrra sæstrengja milli Rimakots og Vestmannaeyja.
Við hvetjum ykkur einnig til að fylgjast með tilkynningum frá www.rarik.is/tilkynningar og www.hsveitur.is/vidhald-og-bilanir
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst