Eyjasýn færir Ljósmyndasafni Vm.  staðbundið sjónvarpsefni  
22. ágúst, 2019

Eyjasýn ehf. rak staðbundna sjónvarpsstöð í Eyjum frá 2001 – 2011  samhliða prentsmiðju, vikublaðinu Fréttir, -síðar Eyjafréttir og eyjafrettir.is   eftir sameiningu Eyjaprents og Fjölsýnar árið 2001. Sjónvarpsstöð Eyjasýnar gerði ýmsa þætti  tengda bæjarlífinu í Eyjum, má þar nefna fréttir,  útsendingar af fundum bæjarstjórnar, útsendingar af   fótbolta- og handboltaleikjum ÍBV , spurningakeppnir, mannlífsþætti, viðtöl við bæjarbúa ofl.   Þegar saman kemur er þetta heilmikið af efni sem er orðinn hluti af menningarsögu Eyjanna.  Jón Árni Ólafsson hélt utan um tæknilega hluta sjónvarpsins þann tíma er stöðin starfaði og starfsfólk Eyjasýnar annaðist að dagskrárgerð.  Auk þess að sýna eigið efni voru nokkrar erlendar stöðvar í pakkanum og stöðin sem var áskrfitarstöð kom upp  eigin loftnetum  hjá áskrifendum,  móttökudiski vegna erlendu stöðvanna og endurvarpi fyrir ofan byggðina við Hátún.

Þegar Eyjasýn flutti af Strandvegi 47 að Ægisgötu 2 fyrir rúmlega ári, var ljósmyndasafni Vm. í Safnahúsinu  afhent  ljósmyndasafn Frétta – Eyjafrétta og eru þetta þúsundir ljósmynda flestar teknar af starfsfólki fyrirtækisins á löngum tíma. Ljósmyndasafnið  mun flokka þær og síðan skanna eftir föngum á næstu árum.

Mánudaginn  19. ágúst sl.   afhentu fulltrúar Eyjasýnar  Ljósmyndasafni Vm.bæjar  fimm stóra plastkassa af með hundruðum  geisladiska og VHS spóla sem innihalda að mestu innanbæjar framleiðslu sjónvarpss  Eyjasýnar frá 10 ára starfstíma.   Ljósmyndasafn Vm.bæjar mun á næstunni flokka efnið.  Töluverður hluti  þess er á geisladiskum og tilbúið til sýninga, en  ljúka  þarf yfirfærslu á öðrum, sem eru  VHS spólum.

Ljósmyndin  var tekin í Einarsstofu  þegar Jón Árni Ólafsson og Arnar Sigurmundsson fulltrúar Eyjasýnar afhentu Kára Bjarnasyni forstm. sjónvarpsefnið í kössunum fimm  í Safnahúsi Vestmannaeyja.   Kári Bjarnason  sagði við þetta tækifæri að Ljósmyndasafninu og Safnahúsinu væri mikill fengur í þessu innanbæjar sjónvarpsefni Eyjasýnar  og væri áformað koma  hluta þess  sýningarhægt ástand á næstunni og  yfirfæra annað á lengri tíma.  Til athugunar er að sýna valda kafla af framleiðslunni  síðar á þessu ári á vegum safnsins og einnig á eyjafrettir.is  Jafnframt þakkaði Kári Bjarnason  Eyjasýn ehf. fyrir vinsemd á garð safna bæjarins á liðnum árum.

  AS.     

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst