Fá botnliðið í heimsókn
Eyja 3L2A9829
Barist um boltann. Ljósmynd/SGG

Lokaleikur áttundu umferðar Olís deildar karla fer fram í Eyjum í dag. Heimamenn taka þá á móti KA. ÍBV í sjöunda sæti fyrir leik dagsins með 7 stig. KA-menn eru hins vegar á botni deildarinnar með 4 stig úr 7 leikjum.

Tveir leikmenn ÍBV voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í vikunni og verða því ekki með í dag. Kristófer Ísak Bárðarson og Sigtryggur Daði Rúnarsson fengu báðir rauða spjaldið í leik ÍBV og Aftureldingar í Olísdeild karla í handknattleik í síðustu viku. Sigtryggur Daði fékk einnig blátt spjald.

Flautað verður til leiks klukkan 15.00 í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja í dag.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.