Fá Fjölni í heimsókn
Eyja 3L2A9829
Barist um boltann. Ljósmynd/SGG

Þrír leikir verða háðir í fjórðu umferð Olís deildar karla í kvöld. Í Eyjum taka heimamenn á móti Fjölni. ÍBV með 3 stig úr þremur leikjum, en gestirnir hafa unnuð einn og tapað tveimur. Sitja sem stendur í tíunda sæti með 2 stig.

Leikurinn í Eyjum hefst klukkan 19.00, en hinir tveir hefjast hálftíma síðar.

Leikir dagsins:

fim. 26. sep. 24 19:00 4 Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja SÓP/ÞHA/SIÓ ÍBV – Fjölnir
fim. 26. sep. 24 19:30 4 Kórinn MJÓ/ÓIS/GSI HK – Grótta
fim. 26. sep. 24 19:30 4 Skógarsel RMI/ÞÁB/GJÓ ÍR – Afturelding

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.