Herjólfur siglir til Landeyjahafnar á háflóði fimmtudag og föstudag skv. eftirfarandi áætlun.
Fimmtudagur 8.febrúar 2024
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 14:30, 17:00(Áður ferð kl. 16:00).
Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15 (Áður ferð kl. 10:45), 15:45, 20:15 (Áður ferð kl. 19:45).
Föstudagur 9.febrúar 2024
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 17:00 (Áður ferð kl.16:00), 19:30.
Brottför frá Landeyjahöfn kl. 09:00 (Áður ferð kl. 10:45) , 18:15, 20:45.
Dýpkun hefur gengið ágætlega og er spáin fyrir helgina þokkaleg. Gefin verður út siglingaáætlun fyrir helgina í síðasta lagi fyrir hádegi á föstudag, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst