Næstkomandi miðvikudag kl. 17 verður haldinn félagsfundur hjá Eyjalistanum. Á dagskrá fundarins verður m.a. tekin fyrir tillaga uppstillingarnefndar um framboðslista í komandi bæjarstjórnarkosningum.
Fundurinn verður haldinn í Þinghól að Kirkjuvegi 19.
Við bjóðum allt félagsfólk velkomið!
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst