Félagsmannamiðum á Þjóðhátíð fækkar úr fimm í þrjá

Aðalstjórn ÍBV tók þá ákvörðun að halda óbreyttu félagsgjaldi eða 6.000 kr fyrir árið 2023. Þetta kemur fram í frétt á vef félagsins.Félagsgjöldin verða send út von bráðar með kröfu í heimabanka alls 6.300 kr.Sú nýbreytni verður hins vegar að félagsmannamiðum á Þjóðhátíð fækkar úr fimm í þrjá fyrir hvern félagsmann í félaginu og viljum við því benda Eyjamönnum á það sem vilja fleiri miða á þessum kjörum að skrá fleiri félagsmenn í félagið fyrir 1. febrúar á næsta ári.

Nýjustu fréttir

Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.